Nú er Sven Göran Ericsson búinn að velja 31 leikmann í verðandi landsliðshóp sinn gaman verður að sjá hverja hann velur í hópinn. Svo virðist vera að hann ætli að reyna að byggja upp nýtt lið með ungum strákum og auðvita reyndir leikmenn líka. Mér finndist rangt að velja Beckham sem fyriliða því fyriliði er á að stjórna leiknum eins og t.d. sol Campbell gerir. Öllum á óvart eru 3 liverpool framherjar í liðinu sem er alveg úti í hött. Markahæsti leikmaður deildarinnar Marcus Stewart er ekki í hópnum en aftur á móti Robbie Fowler og Michael Owen sem hafa ekkert verið að sýna eru þar þetta er ekkert annað en klíkuskapu