Agaleysi hefur örugglega aldrei verið meira i boltanum en þessa dagana.Það er allt i gangi eiturlyf,nuðganir,slagsmál og fleira.Leikmenn eru á svo góðum launum að þeim er alveg sama ef þeir eru sektaðir eða fara í bann og búnir að gleyma hvað það var sem gerði þá fræga og afhverju þeir eru með svona há laun og þetta er bara orðið til háborinnar skammar hvernig leikmenn haga sér.Og mér finnst eins og hef sagt áður að penangarnir eru farnir til öfga.Það er reyndar ekki auðvelt að vera atvinnumaður í knattspyrnu fjölmiðlar alltaf að fylgjast með þér og tvær æfingar á dag oftast og þeir eru flestir undir miklu álagi.En samt ættu sumir leikmenn jafnvel að vera með helmingi lærri laun en samt væru þeir á himinháum launum.Það er mín skoðun en Takk fyrir mig