Þeir sem eru áskrifendur af Sýn vita að Liverppol - Arsenal var
klukkan 11:15 á Anfield. Skondinn leikur!! 2:1 fyrir Arsenal. Ég
er alveg viss um að þetta var sjálfsmark hjá Hyypia. Frekar en
markið hans Edu. Það sást í endursýningunum. Þetta fór í
löppina á honum. Þetta var ekki flott mark, finnst mér
allavegna!! Bara nokkuð ljótt. Mér fannst markið hans Hewitt
flottast, ég held ég með Liverpool.Markið hans Pires var samt
fínt!! Arsenal voru að spila miklu betur í seinni hálfleiknum og
öfugt hjá Liverpool. =( Liverpool gengur bara betur næst!!

Þetta er svo fúlt. Arsenal eru efstir, Chelsea í öðru, Man. Utd. í
þriðja og Liverpool í 8. sæti!! Þeir eru víst ekki að standa sig
sem best *snökt* Það voru líka u.þ.b 160 íslendingar sem
voru á leiknum, aðdáendur Liverpool. Greyið þeir, fara á
leikinn til að sjá Liverpool vinna, sem gekk ekki upp.
LIVERPOOL TAPAÐI!! *snökt*

Vonandi gengur þeim bara betur næst!! Áfram Liverpool!!
Wonderful, wonderful.