Internazionale var að kaupa tvo leikmenn. Þeir Jeremie Brechet og Kily Gonzales gengu til liðs við liðið, Gonzales í liðinni viku og Brechet í dag. Kily Gonzales kom frá Valencia þar sem hann spilaði undir stjórn hector cuper fyrir tveimur árum. Hann er vinstri kantmaður.
Brechet kom frá Lyon þar sem hann hefur alltaf spilað vinstri bakvörð og vinstri kant.
Þeir eiga eftir að verða sterkur vinstri vængur í vetur og gott mótvægi við javier Zanetti og Luciano/Andy Van der meyde hægra megin.