Hvaða menn eru virkilega þeirrar skoðunar að svokölluð bestu lið Evrópu eigi að spila á sér deild. Til að það gerist verða þau (eins og ég skil það) að hætta í deildarkeppni heimalands síns. SÁ MAÐUR SEM TELUR SLÍKT VERA MEÐ EINHVERJU VITI ER AF MÉR YFIRLÝSTUR HÁLFVITI !! Þessi deild yrði að einhverju FREAK-SHOW peningaplokki
og mundi óneitanlega skaða deildarkeppnirnar. Eiga þá aðdáendur úti aðeins að sjá sína heimaleiki eða kannski ferðast um alla Evrópu til að sjá lið sitt ?? Þetta er vitleysa PUNKTUR. Hvaða Liverpool eða Man. Utd maður vill VIRKILEGA aðeins sjá lið sitt spila við sálarlausa klúbba eins og Real Madrid week in week out ? með tímanum mundi það þreytast all verulega, og spenningurinn um að spila við þessi lið hverfa. ÓRAUNHÆFT BULLSHIT !!!