ok. ég vil helst að allir séu hreinskilnir og segi hvað þeim finnst um Tim Howard, Svarta bandríkjamannin sem er kominn í markið hjá Man U. ég náði því að horfa á einn leik með man U í USA og það var á móti Barca og þá sá maður að þessi maður er meira en líklegur að taka við aðalmarkmanns stöðunni af Barthez en þessi maður var að spila alveg stórkostlega en hér kemur þetta en sem kemur svo oft. EN eins og margir menn í boltanum í dag þá er spurning hvort hann hafi bara verið að sýna sig fyrir Fergie og á svo ekki að sýna neitt á tímabilinu. allavega vona ég ekki því ég vil nátturulega eins og allir stuðningsmenn United að Man U vinni enska titilinn á þessu tímabili.
en hvað haldið þið á þessum leikjum í USA er þessi maður að koma með það sama og Stóri Daninn var með þá er ég að meina skapvonskuna sem rak mennina áfram í leikjum?