Sæl,
Ég er einn af þeim sem að fer alltaf á völlinn til að sjá mína menn spila(KR). Ég býst sterklega við því að sjá allavega 16 leiki í deildinni í sumar. Ég dreg tvo frá því að ég kemst alveg örugglega ekki á tvo útileiki, ÍBV og KA.
Ég er kannski bara svona mikið borgarbarn en ég þoli ekki lið í efstu deild sem að eru svo ógeðslega langt í burtu að maður kemst ekki þangað til að veita dýrmætan stuðning:)Munið þið eftir því þegar Leiftur var þar og nærri topplið? það voru innan við 400 manns á leikjunum! Jæja ég á von á hatursvörum við þessum pistli, en sorry ég vona að KA og ÍBV falli…………..
Kveðja zzzofandiii