Þar sem það er ekkert áhugamál hér um spænska boltann ætla ég bara að segja skoðun mína á því að del Bosque var rekinn hér, ok!
Eru þetta ekki soldnir öfgar, hann vinnur deildina á Spáni, tapar í undanúrslitum meistaradeildarinnar bara út af slæmu dagsformi manna sinna og hann er látinn taka pokann sinn?
Þetta eru nú alveg út í hött! Hann vann meistaradeildina 3 (held ég, er ekki viss en pottþétt 2) náði að gera e-ð úr þessu stjörnuliði sem á í raun alls ekki að vera auðvelt að stilla bara upp heimsklassamönnum því það snýst ogt upp í bull!
Hann er gegt góður þjálfari, þjálfaði unglingaliðið hjá real með góðum árangri og gaf þess vegna mönnum eins og Pavon og Portillo tækifæri því hann þekkti þá vel!

btw, fyrir þá sem einhvern hluta vegna misstu af því um hvað ég er að tala þá er ég að tala um Vicente del Bosque FYRV. stjóra Real Madrid!
<br><br>“Á undarlegan hátt virtist sem boltinn hengi í loftinu enn lengur, þegar þetta
var endursýnt hægt.”
- David Acfield
Undirskriftin mín