Veit sá sem gerði þessa skoðunarkönnun hér að neðan ekkert um ítalska boltan eða hefur viðkomandi aldrei séð Shevchenko spila fótbolta. Að spyrja hver sé besti framherjinn í Ítölsku deildinni og hafa hann ekki með er skandall!!!