Spáum í fótbolta aðeins.
Ég hef spáð í þessu lengi, sko ég skil ekki hvað er svona gaman við að fara á fótboltaleiki.
Horfa á karla/konur elta boltan útum allan völl ná svo kannski boltanum og senda hann strax í burtu mér finnst það svolítið skrítið að geta haft gaman af svoleiðis hlutum (ég elska samt fótbolta og spila hann alveg). Ég var bara að pæla í þessu eins með enska boltan, fólk situr bara yfir þessu allan dagin og horfir í gegnum einhvern kassa og öskara á það lið sem er að spila. Samt er eitthvað sem gerir það að verkum að þetta er svo gaman.

Svo annað með kvennaboltan, afhverju er hann ekki jafn vinsæll og karlaboltin hver er munurinn skil ekki afhverju er látið svona með karlaboltan það er næstum ekkert talað um kvennaboltan þótt það sé farið að færast í aukana og orðið aðeins vinsæla en áður.

En annars finnst mér fótbolti FRÁBÆR!!!!!!!!!!!! og hef gaman af honum en samt tilgangur að borga kannski 1000kr til að sá karla/konur sparka í bolta eða fara til englands og borga miklu meir fyrir að sjá 90mínótna leik og svo búið.

Bara að spá í þessu.

P.S. ÁFRAM KA og Arsenal