Valur sigraði slaka Grindvíkinga í miklu roki í Grindavík í dag.
Sprækir Valsmenn hefðu auðveldlega getað skorað 5 til 6 mork í þessum leik,þeir káfu Grindvíkingum aldrei séns eftir að þeir komust yfir í seinni hálfleik.
Ekki kom mikið úr Lee Sharp hann krækti sér í gult spjald með fáranlegri tæklingu á miðjum vellinum og tók afar lélega aukaspyrnu í seinni hálfleik að öðru leiti tók maður ekki eftir honum.
En mig langar að hrósa Valsmönnum fyrir frábæran leik þeir borðust í 90 mín allir sem einn.
Dómarar leiksins stóðu sig með ágætum.
Og maður leiksins að mínu mati er Jóhann Hilmar Hreiðarsson.