Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United, og framherjinn Ruud Van Nistelrooy voru í dag útnefndir knattspyrnustjóri og leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United lék fimm leiki, einn jafntefli og vann fjóra og skaust í efsta sæti úrvalsdeildarinnar. Þeir unnu Liverpool, Newcastle, Blackburn, Tottenham og gerðu jafnefli á Highbury við Arsenal. Þetta er í fjórtánda sinn sem Alex Ferguson fær viðurkenningu sem stjóri mánaðarinnar og í þriðja sinn hjá Ruud Van Nistelrooy sem hann verður leikmaður mánaðarinnar. Ruud Van Nistelrooy skoraði sex mörk við þessi fimm lið og að auki skoraði hann báðum leikjunum gegn Real Madrid í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.
Ruud Van Nistelrooy er þriðji markahæstur í deildinni með 21 mark.
Liðið er í fyrsta sæti í ensku úrvalsdeildinni með fimm stiga forskot á Arsenal en Arsenal á leik til góða.
Staðan er svona í deildinni:

nr. Lið L U J T MS MF M Stig
1 Manchester United 36 23 8 5 68 32 36 77
2 Arsenal 35 21 9 5 73 38 35 72
3 Newcastle United 36 20 5 11 60 46 14 65
4 Chelsea 36 18 10 8 66 36 30 64
5 Liverpool 36 18 10 8 59 37 22 64
6 Everton 36 17 8 11 47 45 2 59
7 Blackburn Rovers 36 15 11 10 47 42 5 56
8 Tottenham Hotspur 36 14 8 14 50 53 -3 50
9 Charlton Athletic 36 14 7 15 44 51 -7 49
10 Southampton 35 12 12 11 41 40 1 48
11 Manchester City 36 14 6 16 45 52 -7 48
12 Birmingham City 36 13 8 15 39 46 -7 47
13 Middlesbrough 36 12 10 14 42 41 1 46
14 Aston Villa 36 11 9 16 40 44 -4 42
15 Fulham 36 11 9 16 38 50 -12 42
16 Leeds United 36 12 5 19 52 54 -2 41
17 Bolton Wanderers 36 9 13 14 39 50 -11 40
18 West Ham 36 9 11 16 39 57 -18 38
19 WBA 36 6 6 24 26 62 -36 24
20 Sunderland 36 4 7 25 21 60 -39 19

Kveðja kristinn18