Komið er nú á hreint að á komandi tímabili í meistaraflokki karla og kvenna verður keppt í Landsbankadeildinni, en tekur það nafn við af Símadeildinni(og veðrur þvi að breyti heiti þessa áhugamáls á huga.is). Bikarkeppnin í sumar mun heita VISA-bikarinn.
Í morgun var deildin kynnt auk farmkvæmd mótsins fyrir félögum í efstu deild.

Heimildir fengnar á syn.is