Varaforseti Milan, Galliani, segir, að Milan fari í stórinnkaup í sumar, og hafi áhuga að fá Ronaldo, Figo og Beckham til sín í sumar. Milan -sem áður hafa margar stórstjörnur hjá sér, eru s.s að leita að hægri-væng manni og kannski sóknarmanni, en sjálfur tel ég líklegast að Beckham fari til Real Madrid og Figo til Milan.
Að liðin gefi upp sumarinnkaupin svona snemma er frekar sjaldséð. Hann segir að þeir séu ekki bara með áhuga en ætla að kaupa einn af þessum mönnum.

hvað segið þið fer Beckham til Real Madrid og Figo til Milan??

islenskidaninn
þetta er ekki partur af korkinum