Það mátti greinilega sjá í þessum leik að lið Arsenal á langt því frá skilið að hampa enska meistaratitlinum og má með sanni segja að gunners hafi haft heppnina með sér að ná stigi af rebook stadium í dag.
Þeir voru afskaplega ósannfærandi í sínum leik í dag og má teljast næsta víst að þeir eiga erfiða leiki framundan með Sol Campell utan vallar í banni.
Eini ljósi punkturinn að vanda var hinn frábæri Henry sem bjargaði því sem bjargað var.
Það er því deginum ljósara að Manchester United geta farið að fagna meistaratitlinum fljótlega því að þeir hafa vaxið sem liðsheild frá seinustu leiktíð og verða án efa meistarar enda á öðru (level) og reynslumeiri en nokkru sinni leikmenn Arsenal.

kemur Arsenal en þið voruð ágætir framan af, vantar bara karakterinn sem við Man.Utd hefur.