Manchester United VS Blackburn Rovers

Þar sem ég hef mikinn áhuga á báðum þessum liðum skiftir það mig engu máli hvaða lið vinnur en spái frekar út í úrslitaleik gegn Liverpool í Enska deildarbikarnum. Þar sem Blackburn vann í fyrra og er lakara lið en Manchester með fullri virðingu fyrir þeim vona ég að Blackburn taki bikarinn það er svo niðurdrepandi og einhæft að sjá alltaf sömu liðin hampa bikurunum. Það vantar meiri fjölbreytni í boltann annars er ekkert gaman að horfa á boltann. Það sem mér finnst Þó vanta allra mest er meira af gömlu góðu töktunum sem við fáum bara að sjá í endursýningum á þessum dögum t.d. þar sem Maradonna hleypur upp allan völlinn og sólar 5-6 leikmenn og tekur svo gullfallegt skot hátt upp í samman.

Dæmi um það er að finna á þessum vef
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208& f_id=573

P.s. fleiri svona moment í boltann.