
Hvor blaðið segir satt
Fréttablaðið greindi frá því í dag að Kleberson væri að fara til Leeds, en aftur á móti greindi mogginn frá því að kaupinn hefðu farið í sandinn. Kleberson sagðist ekki vilja fara til Englands nema kærastan vildi það en samt ætlar hann að fara ef maður á að trúa fréttablaðinu. Þetta sannar það að fjölmiðlar ljúga stundum og segja stundum satt. Kannski er önnur hver frétt sem kemur ósönn um kaup. Alla vega miðað við hvað Man utd er búið að ræða við marga leikmenn og enginn kemur. Eru fjölmiðlar að ljúga að manni