Ég hef verið að spá, hver er mann fremstur í markvörslu í deildinni í dag, mér finnst nefnilega deidinn skarta bæði heimsklassa markmönnum,efnilegum og mönnum sem eru kannski ekki stór nöfn en eru að koma á óvart.Er líka hægt að segja að David Seaman og Peter Schmeichel séu í sama klassa og Dudek,Cudicini og Barthez(í formi).Svo eru menn einsog Given,Sörensen,Wright,Keller,
Fridel og James sem getta verið alveg stórkostlegir enn eru kannski ekki hafðir á sama plani og hinir. Ekki má gleyma ungu strákunum sem er til nóg af þar eru Robinson,Kirkland og Shaaban sennilega fremstir. Svo eru menn eins og Hoult,Jaskelainen(Bolton),Scwarzer(Boro),Enckelman og fleiri sem geta átt góða leiki. Gamann væri að fá umræðu um þetta því hún gæti orðið fjörug og alveg örugglega sjóð heit.