Ég er að lesa það á öllum netmiðlum núna að Rooney er ekki enn búinn að skrifa undir. Hann segir að það sé vegna þess að hann var að fá sér nýjan umboðsmann, sem ég trúi allveg. Málið er bara það að gamli umboðsmaðurinn á eftir að skrifa undir til að hægt sé að eyða hans samning.

“The problem is my current agent has not agreed to terminate our agreement even though it runs out in December.”


Við vitum ekkert hvað nýji umboðsmaðurinn er að hugsa hann getur verið eftirmynd af Mark Roger og hugsar bara um peninga og fær Rooney til að “snubba” og samþykkja það að fara til e-s annars liðs. Við munum nú allr eftir því þegar Giggs ætlaði að skrifa undir hjá Man City á 17 ára afmælisdeginum en skrifaði síðan undir hjá Man Ure.