Henry er mun betri leikmaður í augnablikinu og mun vafalaust verða það um alla tíð. Mikki Owen hefur alltaf verið ofmetinn ekki það að hann sé ekki góður heldur er hann hetja Englands og mun alltaf líða fyrir það.
Hraðinn á Henry er svo mun meiri að það tekur ekki að ræða það. Finishið er mun betra hjá Titi og allur leikskilningur er mun þroskaðri.
En þeir eru mjög ólikir leikmenn og í raun ekki hægt að bera þá sanngjarnt saman og því verður kannski að líta á afrekaskrá þeirra og bera saman. Þegar betur er rýnt í hana sést munurinn á svart á hvítu(lol):
Henry: HM,EM,FA CUP og EPL
Owen: UEFA CUP,WORTHINGTON(lol),FA CUP + karmellubikarar(UEFA SUPER CUP)