Redknapp ekki með fram að jólum
Fyrirliði Liverpool liðsins, Jamie Redknapp, mun ekki geta spilað með liði sínu fyrr en í desember næstkomandi. Hann þarf að fara í uppskurð á hné og það gæti haldið honum frá knattspyrnuiðkun næstu fimm mánuði