Henry eða Nistelrooy..... Það var lengi á seinustu leiktíð að Ferguson og Wenger voru að rífast um hvor þessara leikmanna væru betri. Á þessari leiktíð er það ekki spurning að Henry er búinn að vera mun betri. Nistelrooy er búinn að valda mér (og flestum) vonbrigðum. Á seinustu leiktíð áttu þeir báðir mjög gott tímabil. Ruud er búinn að skora 45 mörk í 60 leikjum fyrir Man. Utd en Henry skoraði 32 mörk í fyrra og varð markahæstur í deildinni með 24 mörk. Þeir eru báðir mjög fljótir. Hins vegar er Henry með meiri tækni enn Nistelrooy er drullu sterkur. Báðir eru fljótir að átta sig á marktækifærum.

———En spurningin er hvor er betri?