X-2002: Sævar Þór bestur Jæja, þá er talningu lokið í Árskosningunni okkar X-2002. Notendur Huga.is völdu Sævar Þór Gíslason sem leikmann ársins en hann vann Þormóð með mjög litlum mun. KR-ingurinn Jökull Ingi Elísabetarson var valinn efnilegastur en þjálfari hans, Willum Þór, var valinn þjálfari ársins. Ég og elwar viljum þakka þeim sem tóku þátt í kosningunni og hér fáið þið niðurstöðurnar:

Leikmaður ársins
1. Sævar Þór Gíslason, Fylki
2. Þormóður Egilsson, KR

Þjálfari ársins
1. Willum Þór Þórsson, KR
2. Aðalsteinn Víglundsson, Fylki

Efnilegasti leikmaðurinn
1 Jökull Ingi Elísabetarson, KR
2 Ellert Jón Björnsson, ÍA

Markvörður ársins
1. Kjartan Sturluson, Fylki
2. Ólafur Þór Gunnarsson, ÍA

Varnarmaður ársins
1. Þormóður Egilsson, KR
2. Þórhallur Dan, Fylki

Miðjumaður ársins
1. Sverrir Sverrisson, Fylki
2. Ágúst Gylfason, Fram

Sóknarmaður ársins
1. Sævar Þór Gíslason, Fylki
2. Grétar Hjartarsson, Grindavík

Vitleysingur ársins
1. Kjartan Másson, Keflavík
2. Bjarnólfur Lárusson, ÍBV

Mistök ársins
1. Kjartan Másson, Keflavík
2. Guðmundur Benediktsson, KR

Stuðningsmenn ársins
1. KR
2. Fylkir

Dómari ársins
1. Garðar Örn Hinriksson
1-2. Gylfi Orrason
1-2. Kristinn Jakobsson