Klikkaður leikur (Birmingham - Aston Villa) Ég horfði á leikinn í gær (Birmingham - Aston Villa) og varð brugðið vegna hversu mikil læti og fávitaskapur í áhorfendum.

Og þegar markmaðurinn missti boltann inn í markið (hahaha) þá brutust nokkrir aðdáendur Birmingham inn á völlinn og einn þeirra stóð fyrir framan markvörðinn og bæði fagnaði og sagði eitthvað sem ekki var greinilegt í manns eyra manns heima í stofu en af vörum mannsins (áhorfandanum) þá las ég eitt “LOSERS” og “HAHAHAHAHEHEHE” svo ég hristi bara hausinn og beið eftir framhaldi leiksins, en hann fór 3 - 0 Birmingham í vil.

Þessi maður á yfir sér lífstíðarbann fyrir þetta ógnvægilega “brot”
Ég tel þetta vera sekt í þokkabót!

“Fans spilled onto the pitch after all three Birmingham goals - and TV pictures showed a supporter goading and gesticulating at Enckelman following his mistake.”
(ATH. tekið af SOCCERNET)

“'We are asking readers and supporters who have seen it to name and shame him so that the police can take the most aggressive action they can against him and the club can then ban that supporter for life.'” segir Karren Brady “managing director” hjá Birmingham.

Þannig að einum vitlausum aðdáanda færri hér í fótboltaheiminum

Kveðja Shitto