Núna er loksins komið á hreint hvaða lið fara upp úr 1. deild og uppí Símadeildina. Eftir spennandi keppni réðst þetta í síðasta leik mótsins hvaða lið færi upp með Val, sem hafði mikla yfirburði í sumar.

En það var lið minna manna Þróttara sem hafði sigur af hólmi á móti Breiðablik 3-0 sem komst upp, þrátt fyrir að Stjarnan sem var í 3. sæti burstaði Val 5-1, en Stjarnan þurfti að sigra með 11 marka stærri sigri en Þróttarar eða vonast til að Breiðablik innu
Þróttara.

Svona var staða þriggja efstu liða:

nr. Lið Markatala Stig
1. Valur 34-12 39
2. Þróttur 40-21 33
3. Stjarnan 37-28 33




Takk fyrir mig

Ellinho ;o)