Luciano Moggi sagði eftir að kaup Roma á Davids fóru út um þúfur út af því að Roma bauð ekki nóg í kappann. Að hann myndi kaupa Francesco Totti og Walter Samuel frá Roma og það á því verði sem Juventus vill kaupa þá. Eins og fólk kannski veit þá hefur Roma ekki keypt neinn leikmann fyrir þetta tímabil en seldu Marcus Assuncao til Betis fyrir slikk 7 miljón evra.
Það væri ágætt að fá þá tvo í lið til Juve og myndu Juve þá rúlla upp deildinni um miðjan febrúar. En þar sem Moggi sagði þetta bara í svona skítkasti út í Sensi og þar sem Roma virðist eiga í peninga erfiðleikum og gætti þurft að selja sínar verðmætustu eignir eins og nágrannar þeirra í Lazio. Roma virðist ekki ætla að eyða neinu í lið sitt þrátt fyrir að fylgismenn Roma séu þeir langduglegustu í að mætta á völlinn annað árið í röð.
Forza Juve.