Henry hefur verið sleppt frá því að skamir frá FA þrátt fyrir að hafa brotið reglurnar Eftir að hafa verið með skilaboð á bolnum sínum! Arsene Wenger var ánagður með þetta og sagði:

'Everything is forbidden now,To show emotions is forbidden.'

Þetta er nú ágætt því það er ekki lengra en ein dagur frá því að þeir neituðu Man utd að fresta einum leiki hjá sér því að á eini viku eiga þeir að leika 2 leiki í C.L. og ein í deildinn þar sem þeir hefðu þurft að ferðast 2 sinum fram og til baka frá botni Miðjarðarhafs. Því að breita reglunum fyrir einn mundi opna hurðinna fyrir alla hina. Reglan seigir að það sé í lagi að fresta leikum útaf of miklu leikjaálagi. En þeir hafa ekki áhyggur af því með Henry.

Líka er ég ánægður að hann tali um að sé allt bannað nú til dags meira seigja að tjá tilfiningar. Þetta opnar fyrir það að fólk má tjá sig á velinum við dómaran eins og maður vill það eru bara tilfiningar. Arsenalmenn eru nokkuð góðir í því en er oftast sleppt með það og ekki er langt síðan að þeim tókst að tefja réttahölld yfir tveimur mönnum þeirra svo lengi að málið var dottið úr hugum flestra. Þar sem einn leikmaður þeirra gaf olbogaskot í andlitið á Leedsara minnir mig og honum var sleppt. Það virðist vera í lagi að gera þetta með ásetningi en bara ekki seigja frá honum. En að seigja frá honum getur nú flokkast undir að tjá tilfiningar sínar held ég.

En FA eru að tala um kæra Kevin Keegan fyrir að seigja að dómarinn hafi verði hræðileg ósamkvæmur sjálfum sér. ‘So biased it was frightening’.

Það er gaman af því að vita hverjir meiga tjá sig og hverjir ekki.