Marco Di Vaio komin til Juve. Á meðan allra augu voru á Ronaldo málinu kom það bara í ljós nú föstudagskvöld að Di Vaio væri orðinn leikmaður Juve.
Samkomulag var gert um að Juve greiðir Parma 25 miljónir evra og að auki fær Parma Brighi að láni í eitt tímabil.
Þar sem að talið er að Trezeguet verði frá í allt að 5 mánuði þurftu Juve einn sóknarmann í viðbót, þeir hafa auk Treze og Di Vaio þá Del Piero, Marcelo Salas og Marcelo Zalaeyta.
Agætis fréttir fyrir Juve sem komu bara eins og þruma úr heiðskýru lofti einhvernveginn hefur þetta ekkert komið fram í netmiðlunum nema fyrr en í kvöld. Þeir höfðu sagt að juve væri að reyna að fá Massimo Marrazina til sín.
Forza Juve.