Peter Taylor knattspyrnustjóri Leicester og landsliðsins til bráðabirða hefur breytt landsliðinu verulega. Hann hefur yngt upp í hópnum og tekið 2 örfætta leikmenn inn. Gömlu mennirnir hjá Arsenal Keown og Adams er horfnir á braut og enginn er eldri en 30. liðið er þannig skipað.
Markmenn. Richard Wright(Ipswich)David James(Villa) og hinn ungi Paul Robinson(Leeds). Varnarmenn eru Gary og Phil Neville og Wes Brown(Man U) Garetharnir Southgate og Barry(Villa) Rio Ferdinand(West Ham) og Jamie Carregher(Liverpool). Miðjumenn er eftirfarandi: Beckham, Scholes og Butt(Man u) Nick Barmby og Steven Gerrard(liverpool) Kieron Dyer(Newcastle) Ray Parlour(útlitið er ekki allt(Arsenal)) Frank Lampard(west ham) SETH JOHNSON(Derby) MICHAEL BALL(Everton) og Anderton(Tottenham). Sóknarmenn er svo þessir: Kevin Phillips(sunderland) Alan Smith(Leeds) Heskey, Owen og Fowler(liverpool). Það er í lagi að hafa Fowler þarna meðan hann fer ekki inná og gerir einhverja vitleysu