Nýr Arsenal Varnarmaður Búið er að staðfesta kaupinn á Varnarmanninum Pascal Cygan, ekki hefur enn komið fram fyrir hversu mikinn pennging. Þetta er leikmaður sem lék í frakklandi hjá Lille, hann á að vera sé maður sem tekur við af honum Tony Adams. Núna er bara verið að bíða eftir því að hann Adams leggi skóna á hilluna, Arsen Wenger er búinn að segja það að hann muni tilkynna það bara á næstu dögum. Þannig að það er nú ekki slæmt fyrir Arsenal að fá hann cygan í liðið (svona miðað við það sem blöðin segja um hann). Cygan var t.d. vallinn leikmaður ársins hjá franska blaðinu France Football, sama ár og þeir urðu franskir heimsmeistarar 2000/01.