Það er alveg örrugt að Alex Ferguson ætlar sér að kaupa leikmenn í sumar. Það er mikið búið að tala um að Barthez sé á förum frá félaginu, og að ManUtd sé að skoða Mart Poom og Recber Rustu. Hann var að kaupa 17 ára gamlann markmann, Luke Steele. Svo var Ronny Johnsen settur á Free Transfer!!! Johnsen vildi a.m.k. 3ja ára samning en Ferguson bauð bara 1 ár svo að hann leyfði Johnsen bara að fara. Talað hefur verið um að í staðinn kaupi hann Kevin Hofland, Allesandro Nesta eða Lilian Thuram. Einnig hefur verið talað um Daniel van Buyten hjá Marseille og Christos Patsatzouglu (skrifað einhvernveginn svona!!) hjá Panathinaikos. Peter Kenyon er allavega búinn að gefa það út að það verði keyptur varnarmaður í sumar.