Arsenal Deildarmeistari Ég er í sigurvímu eftir leik dagsins.
M.utd.-Arsenal og Liverpool-Blackburn
0 - 1 4 - 3
Þessir leikir áttu það sameiginlegt að öll (nema Blackb.) voru að berjast um toppsæti í Ensku úrvalsdeildinni en Arsenal er búið að taka þetta seint á 50. min skoraði ? fyrir arsenal og svo voru Djöflarnir að taka margar grófar tæklingar en sérstaklega þegar Neville sló í punginn á Ljungberg.
Það var þó ekki það grófasta heldur var 2. brotið á Viera og margir voru pist út í Manchester United á Old Trafford í kvöld þó voru um 67 þúsund manns á leiknum og ekki nema um 10 þúsund sem studdi Arsenal.
Allir voru mjög glaðir enda er Arsenal menn búnir að tryggja sér Deildarbikarinn og þurfa ekki einu sinni að vinna Everton til að vera öruggir.
Þá er bara spurning hvort verður það Liverpool eða Manchester í öðru sæti í deldinni?