Svo virðist vera Enski bikarin muni hrökkva í hendur Arsenal þessa leiktíðina, ekkert virðist geta stöðvað liðið þar sem það trónir efst á toppi ensku deildarinnar og á leik til góða á liðin fyrir neðan það! Man Utd er of upptekið af meistaradeildini og hefur nokkuð góðar líkur á því að vinna hana og leggur því minna upp úr deildinni og Liverpool hefur einfaldlega ekki það sem þarf til að vinna deildina í ár, þeir þurfa einfaldlega á kantmönnum að halda og þar að auki á arsenal iltörulega auðvelt “program” eftir!

Engu að síður mun Enska deildin verða mjög jöfn og spennandi það sem eftir er að henni, svo er bara spurning hverjir vinna í Bikarnum?