Arsenal er að brillera í sínum leikjum og verskuldar að vinn enska úrvalsdeildartitilinn. Þeir eru búnir að sýna að þrátt fyrir að það vanti einn besta mannin sem á skilið að vinna leikmaður ársins verðlaunin þá geti þeir spilað glimrandi fótbolta og sást það vel á móti sunderland og charlton og bara á allari þessari leiktíð. Bergkamp hefur verið að sýna sitt besta form og er ástæða þess örugglega út af því að hann er hættur með landsliðinu og þá hvílist hann betur. Henry er náttúrulega fæddur markaskorari og er nú markahæstur í deildini og hann er algjör töframaður með boltan eins og Bergkamp. Campbell er eins og klettur í vörnini og spilar mikin þátt í Arsenal liðinu og síðan má ekki gleyma kónginum í markinu hann Seaman sem er brilliant og hann Vieira sem rúlar miðjuni og svo ég skilji engan útundan þá vil ég bara segja að allir í Arsenal liðinu eru að brillera.
Ég spái Arsenal sigri vegna þess að það er að spila besta boltan deildini um þessar mundir og er með einn besta liðsandan af liðunum í ensku deildini.

Svona er spá mín:

1.Arsenal
2.Liverpool
3.Man Utd
4.Newcastle
5.Chelsea
og hinn endin af töfluni er of erfiður til að spá um.