Þá eru 30 umferðir búnar og 4 eftir og auðvitað er spurningin : Hver vinnur Scudettuna ?
Þetta lítu vel út fyrir Juventus. Þrátt fyrir jafntefli við Lazio í kvöld eru þeir efstir en forystan er minni þar sem Roma lagði BOlogna á Ólimpíuvellinum í dag. Emerson skoraði 2 mörk fyrir Rómverja og Montella 1. Einnig lagði Inter Fiorentina 1-0 með marki frá (auðvitað) Christian Vieri. Í kvöld misst Inter so stigin á móti Juventus þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Lazio með mörkum frá David Trezeguet og Claudio Lopez. Það þýðir að staðan er orðin sona.


1 Inter 62
2 Roma 59
3 Juventus 58
4 Bologna 48
5 Milan 47
6 Chievo 46

Einnig á inter betri leikur eins og sést að neðan ; eiga ekkert “stórlið” eftir þó Atalanta og Chievo gætu hirt stig.

30.umferð
7 Apríl
Inter v Atalanta
Perugia v Juventus
Venezia v Roma
—————–
31.umferð
14 apríl
Inter v Brescia
Juventus v Milan
Roma v Parma
——————
32.umferð
21 Apríl
Chievo v Inter
Piacenza v Juventus
Milan v Roma
——————-
33.umferð
28 Apríl
Juventus v Brescia
Roma v Chievo
Inter v Piacenza
——————–
Round 34
5.maí
Lazio v Inter
Udinese v Juventus
Torino v Roma


(Endilega segið ykkar skoðun á essu og hvernig þetta fari)
SÍÐAN TEKUR ROMA ETTA BARA