Ítölsku liðin í meistaraseildinni Roma náði á Þriðjudag að sigra Barcelona á Ólympívellinum 3-0. Mörkin skoruðu Emerson,Montella(sem virðist vera að fara í stuð) og Tommasi. Á sama tíma gerði Liverpool og Galatasaray jafntefli 1-1. Með sigrinum kom Roma sér upp í efsta sæti í “Dauðariðlinum” með 6 stig eftir 4 leiki, BArcaer með 5, Gala með 4 og Liverpool. Roma á eftir Liverpoll úti og Galatasaray´heima.

Á sama tíma tapaði Juventus á móti Deportivo á Spáni. Diego Tristan og Djalminha skoruðu mörkin. Edgar Davids fékk rauða spjaldið í leiknum. Juventus er í 3-4 sæti í riðlinum sínum ásamt Leverkusen með 4 stig en Arsenal og Deportivo eru með 7 stig þegar 2 leikir eru eftir. Juventus á eftir að keppa á móti Leverkusen úti og Arsenal heima.