Nú er toppbaráttan á Ítalíu nú rosalega spennandi. Eftir góðan sigur Juventus síðustu helgi þar sem m.a. gamla brýnið Antonio Conte skoraði og aumingjaleg jafntefli hjá Roma og Inter lýtur allt út fyrir að þessi þrjú lið munu berjarst um scudettuna. Roma eru þó enn efstir eftir góðan seinni hálfleik hjá Rómverjum með 44 stig. Juventus og Inter koma svo í öðru sæti með 43 stig. Þannig það er nokkuð víst hvaða 3 lið komast í Meistaradeildin á næsta ári (spurning hverjir verða´4 liðið inn (held að þa sé enn 4 lið frá 'Italíu)). Persónulega held ég að Roma hefur þetta. EF Christian Vieri lendir ekki í meiðslum þá lenda Inter í öðru sæti og juve þá í þriðja. En það er þó nokkuð víst að ekkert lið bætir metið sem Roma náði á síðasta tímabili að ná 75 stigum.


Kaldar kveðjur,
Stefá Guð.
stefan33@hugi.is
www.heimsnet.is/sgs