David O'Leary Kanttspyrnstjóra Leeds United bárust sjö hótunarbréf frá nafnlausum aðila. Samkvæmt lögrlegu voru bréfin bæði ógnandi og hrollvekjandi. Konu O'Learys var m.a. hótað í bréfunum en það er talið að þau tengist réttarhöldunum yfir þeim Lee Bowyer og Jonathan Woodgate leikmönnum Leeds. Þeir voru kærðir fyrir líkamsárás á síðasti ári. Fyrsta bréfið sem var það hrottalegasta barst þann 14 febrúar. Það var stuttu eftir að fyrstu réttarhöldin yfir leikmönnunum hófust. Sjöunda og síðasta bréfið barst þann 18 desember en Lee Bowyer hafði verið sýknaður fjórum dögum áður. Lögreglan heldur að bréfasendarinn styðji málstað en hann greinir ekki frá honum í bréfunum. Nú er svo komið að O'Leary og fjölskylda eru vernduð af fjölskyldu.
Þetta er ljótt að heyra. En það fer svona ef maður er að styðja menn sem eru í vafasamri stöðu. Hann verður náttúrlega að styðja þá til þess að halda þeim hjá Leeds.