Chelsea hélt sigurgöngu sinni áfram er þeir tóku West Ham í nefið og unnu 5-1. Aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik og það var Jimmy FFloyd Hasselbaink sem skoraði eftir gott skot Eiðs Smára sem David James náði ekki að halda. Eiður Smári Guðjónsen Ísleningurinn kná skoraði svo mark eftir sendingu frá Terry. Jimmy Floyd og Eiður Smári skoruðu svo aftur sitt markið hvor, rétt áður en Defoe skoraði fyrir West Ham. Finninn Forssel skoraði svo fimmta mark Chelsea og jafn framt síðasta mark leiksins. Þess má geta að West Ham lék síðustu 20.min einum færri er það var Paolo Di Canio sem þurfti að fara útaf eftir að hafa séð rauðaspjaldið. Þetta var fjórði leikurinn í röð sem að Eiður Smári skorar mark í, þess má geta að Hasselbaink er búinn að skora 19 mörk, Eiður Smári 16 mörk og svo Owen með 14 mörk. Á miðvikudagiin 23 janúar mun Chelsea svo fara í heimskókn til Tottenham þar sem annar leikur liðanna í undanúrslitum Worrington Cup, en Chelsea vann fyrri leikinn eins og allir vita 2-1.