Sukur kominn í Parma Það hefur alveg farið fram hjá mér, og enginn hefur sent inn grein um það, en Hakan Sukur er kominn í Parma frá Inter. Þetta er bara tiltölulega ný gerst miðað við acparma.it en kaupverðið er ekki gefið upp. Ég veit ekki almennilega hver skoðun mín á þessum kaupum er en það er vonandi að hann nýtist betur en Milosevic, sem mun mjög líklega vera á förum. Frekar hefði ég viljað sjá mann eins og t.d. Jardel en við vonum bara það besta.

Af Parma er það annars að frétta að liðið er í fjórða neðsta sæti… á teamtalk.com eru þeir kallaðir “sleeping gianst.” Ég vona að þeir fari að vakna!
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _