Við höfum tekið ákvörðun um að færa PepsiMax Street Soccer knattspyrnumótið og halda á lofti mótið um eina helgi á Ingólfstorgi.Við gerum þetta í samstarfi með lögguni og hinu húsinu og í ljósi þess að það á að fara að rigna líka um helgina var ákveðið að færa mótið um eina helgi og vonum við að það valdi keppendum ekki óþægindum.
Þannig að mótið fer fram helgina 18-19 júlí og er mótið að fyllast af þáttakendum en það er en pláss fyrir nokkur lið.

Skráning og upplýsingar eru í 6609765

Hérna er linkur á mótið

http://olgerdin.is/olgerdin/is/streetsoccer/
Word to your mother !!