Langaði að bera saman seinustu tvo mánuðina, apríl og maí, á tímabilinu hjá toppliðunum fjórum.

Man Utd

Þri. 01/04 vs. Roma úti
Sun. 06/04 vs. Middlesbrough úti
Mið. 09/04 vs. Roma heima
Sun. 13/04 vs. Arsenal heima
Lau. 19/04 vs. Blackburn úti
Mið. 23/04 vs. Barcelona úti
Lau. 26/04 vs. Chelsea úti
Þri. 29/04 vs. Barcelona heima
Lau. 03/05 vs. West Ham heima
Sun. 11/05 vs. Wigan úti
Mið. 21/05 vs. Chelsea á hlutlausum velli

11 leikir allt í allt. 4 heima, 6 úti og einn á hlutlausum velli.
Dagar á milli leikja: 5-3-4-6-4-3-3-4-8-10


Chelsea

Mið. 02/04 vs. Fenerbache úti
Lau. 05/04 vs. Man City úti
Þri. 08/04 vs. Fenerbache heima
Mán. 14/04 vs. Wigan heima
Fim. 17/04 vs. Everton úti
Þri. 22/04 vs. Liverpool úti
Lau. 26/04 vs. Man Utd heima
Mið. 30/04 vs. Liverpool heima
Mán. 05/05 vs. Newcastle úti
Sun. 11/05 vs. Bolton heima
Mið. 21/05 vs. Man Utd á hlutlausum velli

11 leikir allt í allt. 5 heima, 5 úti og 1 á hlutlausum velli.
Dagar á milli leikja: 3-3-6-3-5-4-4-5-6-10


Arsenal

Mið. 02/04 vs. Liverpool heima
Lau. 05/04 vs. Liverpool heima
Þri. 08/04 vs. Liverpool úti
Sun. 13/04 vs. Man Utd úti
Lau. 19/04 vs. Reading heima
Mán. 28/04 vs. Derby úti
Sun. 04/05 vs. Everton heima
Sun. 11/05 vs. Sunderland úti

Allt í allt 8 leikir. 4 heima og 4 úti.
Dagar á milli leikja: 3-3-5-6-9-6-7


Liverpool

Mið. 02/04 vs. Arsenal úti
Lau. 05/04 vs. Arsenal úti
Þri. 08/04 vs. Arsenal heima
Sun. 13/04 vs. Blackburn heima
Lau. 19/04 vs. Fulham úti
Þri. 22/04 vs. Chelsea heima
Lau. 26/04 vs. Birmingham úti
Mið. 30/04 vs. Chelsea úti
Sun. 04/05 vs. Man City heima
Sun. 11/05 vs. Tottenham úti

Allt í allt 10 leikir. 5 heima og 5 úti.
Dagar á milli leikja: 3-3-5-6-3-4-4-4-7Öll liðin fengu jafn mikinn tíma fyrir fyrsta leik aprílmánaðar. Markmiðið með þessari grein var að sýna fram á leikjaálag liðanna og áætla hvort að einhver liðanna séu að fá sérmeðferð frá FA eða Sky. Kannski er ekkert svoleiðis í gangi, kannski er þetta bara tilviljun eða kannski er lítill munur yfir höfuð.

Taka þarf líka tillit til þess að Arsenal spilar færri leiki en hin liðin. Ástæðan er sú að þeim gekk einfaldlega verr í bikarkeppnunum og því þurfti að hliðra færri leikjum hjá þeim. Þar af leiðandi fá þeir líka mestu hvíldina.
Hinsvegar er lítill munur á hinum þremur. Eini munurinn er að meiri hvíldartími Chelsea kemur á hentugri tíma og að Man Utd þurfa að ferðast meira en því er ekki hægt að spá fyrir tímabilið.

Eina fáranlega sem ég sé í þessari niðurröðun er fimmtudagsleikur Chelsea og það að þeir fái mánudagsleik eftir Meistaradeild. Það er eingöngu vegna þess að Sky ákveður það og það er það (mikið um það) sem gefur þeim meiri hvíld á hentugasta tímanum.
Ég ætla samt ekki að segja að það sé e-ð gruggugt á bakvið það þrátt fyrir gruggugan eiganda heldur er ég bara að benda á það :)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”