Ný þjónusta á vit.is hefur hafið göngu sína og heitir hún Bullubolti. Þú færð þá spurningar um fótbolta sendar í símann þinn og reynir að svara af bestu getu.

bub skr | Skráir þátttakanda undir tilteknu gælunafni. Sé nafn ekki valið eru þátttakendur skráðir undir símanúmeri sínu.
bub ask “símanúmer/notendanafn” | Skorað á tiltekinn andstæðing.
bub ein | Spilað gegn sjálfum sér
bub efs | Kallar fram stigahæstu keppendurna.
bub | Færðu hjálp sendar í símann þinn
bub inn | Skráir þátttakendur í mót. Þegar 16 hafa skráð sig hefst mótið.
bub sta | Kallar fram stöðu í móti.
bub hva | Kallar fram upplýsingar um mót.
bub upp | Kallar fram almennar upplýsingar um Bullubolta.
bub skipanalisti Kallar fram lista yfir allar skipanir í Bullubolta.
bub j | Áskorun samþykkt.
bub n | Áskorun hafnað
bub a | Hefur valið svarrétt A
bub b | Hefur valið svarrétt B
bub c | Hefur valið svarrétt C

Ég vona að ykkur gangi vel… og er þessi sms send í síma 1848 og virkar aðeins fyrir notendur Símans-GSM

Kveðja,
mp4