Arsenal vann Chelsea með einu marki 2-1 eftir að Frank Lampard hafði komið Chelsea yfir 1-0, sem var staðan í hálfleik. Sol Campbell jafnaði fyrir Arsenal á 41.mínútu og staðan því 1-1. Stuttu seinna gerðist atvik sem dómarinn sá ekki, Parick Vieira gaf Jimmy Floyd Hasselbaink olbogaskot í andlitið og hefði að sjálfsögðu átt að fá rautt spjald um leið. Wiltord skoraði svo annað mark Arsenal í þessum jafna og spennadi leik sem var sannkallaður toppslagur sem lauk með 2-1 sigri Arsenal. Eftir olbogaskotið sem Vieira gaf Hasselbaink verða eflaust eftirmálar.