Rómaveldi Stóra liðið í Rómarborg og ítalíumeistarnir AS Roma
fóru hamförum í kvöld, laugardag. Snillingurinn Fabio
Capello stýrði Roma til sigurs gegn Chievo þrátt fyrir
rautt spjald hjá hinum geysigóð markmann, Fransesco
Antonioli.Mörkin: Emerson ‘26 Samuel ’75 Tommasi '90
Ég held að þetta sé tímamót í Ítalska boltanum.
Romamenn taka sig nú á, enda á toppnum og rúlla upp
deildinni og ganga svo vel og komast upp úr hinum
erfiða b-riðli meistaradeildinnar. Með Walter Samuel í
vörninni, Tommasi, Candela, Emerson og Totti á miðjunni
og Batigol frammi verður liðið óstöðvandi. Einnig gerði
Lazio jafntefli við Bologna en hinn snjalli Argentíni
skoraði mörkin.
FORZA ROMA

Kaldar kveðjur,
stefan33