Arsenal og Aston Villa áttust við á Highbury í gær. Aston Villa var 2-0 yfir í hálfleik með mörkum frá Englendingunum, Paul merson og Steven Stone. Villa menn höfðu spilað fyrrir hálfleikinn miklu betur og allt benti til sigur þeirra á útivelli.

Í seinni hálfleiknum komu Asenal sterkir inn og minnkaði Frakkinn Sylwian Wiltord muninn í 1-2. Markvörður Aston Villa, Enckelman kom engum vörnum við svo markið var ekki honum að kenna. Hinn 22 ára gamli Thierre Henry skoraði svo 2 glæsileg mörk fyrir Arsenal og tryggði þeim frækinn 3-2 sigur.

Nú er Arsenal í 2. sæti deildarinnar á eftir Liverpool. Ég spái Arsenal Englandsmeistaratitli. Það er nú bara tímaspursmál hvenær Liverpool hætta að vera svona viðbjóðslega heppnir.

Harrie
Semper fidelis