Wes Brown er nú í læknisskoðun út af meiðslum sem hann varð fyrir á hné. Meiðslin eru talin alvarleg og óttast er að hann spili ekki meira á þessu tímabili. Þetta er mikið áfall fyrir manure þar sem, eins og allir vita, ekki hefur gengið vel hjá þeim á þessu tímabili. Þá er það spurningin hvor ekki verði keyptur klassa varnamaður á næstu dögum því ekki hefur Blanc burði til þess að standa í veikri vörn manure það sem eftir er af tímabilinu.