Leikmannaskipti í Premier League sumarið 2007 Þetta er fyrsti hlutinn af þremur um öll leikmannaskipti sem áttu sér stað í ensku Premier League, spænsku La Liga og ítölsku Seria A. Byrjum á Englandi.
Gæti verið að það leynast einhverjar villur af minni hálfu eða þaðan sem ég fæ heimildirnar þannig ef þið sjáið einhverjar vitleysur ekki hika við að leiðrétta þær.
Ath. að allar upphæðir eru gefnar upp í pundum og aldur gefinn upp í sviga fyrir aftan nafn á hverjum leikmanni. Ef stjarna er fyrir framan nafn þá þýðir það að kaupverð getur farið upp í uppgefna upphæð.



Arsenal

Kaup:
Eduardo da Silva (24) frá Dinamo Zagreb. Kaupverð 10m.
Bacary Sagna (24) frá Auxerre. Kaupverð 6m.
Lukasz Fabianski (22) frá Legia Warsaw. Kaupverð 2m.
Havard Nordtveit (17) frá Haugesund. Kaupverð 2m.
Lassana Diarra (22) frá Chelsea. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 5 leikmenn á 20m + X

Sölur:
Thierry Henry (30) til Barcelona. Söluverð 16m.
José Antonio Reyes (24) til Atlético Madrid. Söluverð 8m.
Freddie Ljungberg (30) til West Ham. Söluverð 3,5m.
Jérémie Aliadiere (24) til Middlesbrough. Söluverð 2m.
Fabrice Muamba (19) til Birmingham City. Söluverð 2m.
Arturo Lupoli (20) til Fiorentina. Fór frítt.
Ryan Garry (23) til Bournemouth. Fór frítt.
Mart Poom (35) til Watford. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 8 leikmenn fyrir 31,5m + X

Lán inn/út:
Carlos Vela (18) til Osasuna.
Johan Djourou (20) til Birmingham City.
Kerrea Gilbert (20) til Southend Utd.
Pedro Silva (17) til Salamanca.
Matthew Connolly (19) til Colchester Utd.
Jay Simpson (18) til Millwall



Aston Villa

Kaup:
Nigel Reo-Coker (23) frá West Ham. Kaupverð 8,5m.
Marlon Harewood (28) frá West Ham. Kaupverð 4m.
Zat Knight (27) frá Fulham. Kaupverð 3,5m.
Moustapha Salifou (24) frá FC Wil. Kaupverð ótilgreint.
Eric Lichaj (18). Var samningslaus.

Samtals: 5 leikmenn á 16m + X

Sölur:
Steven Davis (22) til Fulham. Söluverð 4m.
Liam Ridgewell (23) til Birmingham City. Söluverð 2m.
Gavin McCann (29) til Bolton. Söluverð 1m.
Aaron Hughes (27) til Fulham. Söluverð 1m.
Juan Pablo Ángel (31) til New York Red Bulls. Fór frítt.
Jllyod Samuel (26) til Bolton. Fór frítt.
Lee Hendrie (30) til Sheffield Utd. Fór frítt.
Robert Olejnik (20) til Falkirk. Fór frítt.
Stephen Henderson (19) til Bristol City. Fór frítt.
Eric Djemba-Djemba (26). Leystur undan samningi.
-Chris Sutton lagði skóna á hilluna.-

Samtals: 10 leikmenn fyrir 8m auk þess að einn hætti.

Lán inn/út:
Scott Carson (21) frá Liverpool.
Curtis Davies (22) frá West Brom.



Birmingham City

Kaup:
Olivier Kapo (26) frá Juventus. Kaupverð 3m.
Garry O’Connor (24) frá Locomotiv Moscow. Kaupverð 2,7m.
Franck Quedrue (29) frá Fulham. Kaupverð 2,5m
Liam Ridgewell (23) frá Aston Villa. Kaupverð 2m.
Fabrice Muamba (19) frá Arsenal. Kaupverð 2m.
Stuart Parnaby (25) frá Middlesbrough. Kom frítt.
Daniël de Ridder (23) frá Celta Vigo. Kom frítt.
Richard Kingson (29) frá Hammarby. Kom frítt.

Samtals: 8 leikmenn fyrir 12,2m.

Sölur:
*DJ Campbell (25) til Leicester City. Söluverð 2,1m.
*Stephen Clemence (29) til Leicester City. Söluverð 1m.
Bruno N’Gotty (36) til Leicester City. Fór frítt.
Julian Gray (27) til Coventry City. Fór frítt.

Samtals: 4 leikmenn á 3,1m.

Lán inn/út:
Johan Djourou (20) frá Arsenal.
Borja Oubina (25) frá Celta Vigo.
Wilson Palacios (23) frá Olimpia.
Rafael Schmitz (26) frá Lille.
Neil Kilkenny (21) til Oldham Athletic.
Sam Oji (21) til Leyton Orient.
Sone Aluko (18) til Aberdeen.



Blackburn Rovers

Kaup:
Roque Santa Cruz (26) frá Bayern München. Kaupverð 3,5m.
Maceo Rigters (23) frá NAC Breda. Kaupverð ótilgreint.
Gunnar Nielsen (20) frá BK Frem. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 3 leikmenn fyrir 3,5m + X

Sölur:
Andy Todd (32) til Derby. Söluverð 750þús.
Francis Jeffers (26) til Sheffield Wednesday. Söluverð 700þús
Joe Garner (19) til Carlisle Utd. Söluverð 140þús.
Michael Gray til Wolves. Fór frítt.

Samtals: 4 leikmenn á 1,59m.

Lán inn/út:
Paul Gallagher (23) til Preston.



Bolton Wanderers

Kaup:
Heiðar Helguson (30) frá Fulham. Kaupverð 1m.
Gavin McCann (29) frá Aston Villa. Kaupverð1m.
Jllyod Samuel (26) frá Aston Villa. Kom frítt.
Zoltan Harsanyi (20) frá FC Senec. Kom frítt.
Blerim Dzemaili (21) frá FC Zurich. Kom frítt.
Gérald Cid (24) frá Bordeaux. Kom frítt.
Andy O’Brien (28) frá Portsmouth. Kaupverð ótilgreint.
Daniel Braaten (25) frá Rosenborg. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 8 leikmenn fyrir 2m + X.

Sölur:
Abdoulaye Diagne-Faye (29) til Newcastle. Söluverð 2m.
Tal Ben Haim (25) til Chelsea. Fór frítt
Chris Howarth (21) til Carlisle. Fór frítt.
Blazej Augustyn (19) til Legia Warsaw. Fór frítt.
Henrik Pedersen (32). Leystur undan samningi.
David Thompson (29). Leystur undan samningi.
César Martín (30). Leystur undan samningi.

Samtals: 7 leikmenn á 2m.

Lán inn/út:
Christian Wilhelmsson (27) frá Nantes.
Mikel Alonso (27) frá Real Sociedad.
Danny Guthrie (20) frá Liverpool.
Jaroslaw Fojut (19) til Luton.



Chelsea

Kaup:
Florent Malouda (27) frá Lyon. Kaupverð 13,5m.
Juliano Belletti (31) frá Barcelona. Kaupverð 3,75m.
*Jacob Mellis (16) frá Sheffield United. Kaupverð 1,3m
Tal Ben Haim (25) frá Bolton. Kom frítt.
Claudio Pizarro (28) frá Bayern München. Kom frítt.
Steve Sidwell (24) frá Reading. Kom frítt.
Danny Philliskirk (16) frá Oldham Athletic. Kaupverð ótilgreint.


Samtals: 7 leikmenn fyrir 18,55m + X

Sölur:
Arjen Robben (23) til Real Madrid. Söluverð 24,5m.
Glen Johnson (23) til Portsmout. Söluverð 4m.
Geremi (28) til Newcastle. Fór frítt.
Nuno Morais (23) til APOEL FC. Fór frítt.
Jonas Elmer (19) til FC Aarau. Fór frítt.
Yves Makabu-Makalambay (21) til Hibernian. Fór frítt.
Lassana Diarra (22) til Arsenal. Söluverð ótilgreint.
Juan Sebastián Verón (32). Leystur undan samningi.

Samtals: 8 leikmenn fyrir 28,5m + X

Lán inn/út:
Hernán Crespo (32) til Inter.
Khalid Boulahrouz (25) til Sevilla.
Michael Mancienne (19) til QPR.
Jimmy Smith (20) til Norwich.
Ben Sahar (18) til QPR
Slobodan Rajkovic (18) til PSV.
Harry Worley (18) til Carlisle.
Adrian Pettigrew (20) til Brentford.
Ryan Bertrand (18) til Oldham Athletic.



Derby County

Kaup:
Robert Earnshaw (26) frá Norwich. Kaupverð 3,5m.
Kenny Miller (27) frá Celtic. Kaupverð 3m.
Claude Davis (28) frá Sheffield Utd. Kaupverð 3m.
Tyrone Mears (24) frá West Ham. Kaupverð 1m.
Benny Feilhaber (22) frá Hamburg. Kaupverð 1m.
Andy Todd (32) frá Blackburn. Kaupverð 750þús.
Andy Griffin (28) frá Portsmouth. Kaupverð 500þús.
Lewis Price (23) frá Ipswich Town. Kaupverð 200þús.
Ben Hinchliffe (18) frá Preston. Kom frítt.
Eddie Lewis (33) frá Leeds. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 10 leikmenn fyrir 12,95m + X

Sölur:
Lee Camp (23) til QPR. Söluverð 300þús.
Ryan Smith (20) til Millwall. Söluverð 150þús.
Paul Peschisolido (36) til Luton Town. Fór frítt.
Lee Grant (24) til Sheffield Wednesday. Fór frítt.
Richard Jackson (27) til Luton Town. Fór frítt.
Paul Boertien (28) til Walsall. Fór frítt.
Steven Cann (19) til Rotherham Utd. Fór frítt.
Lionel Ainsworth (19) til Hereford. Fór frítt.
Morten Bisgaard (33) til OB. Fór frítt.
Seth Johnson (28). Leystur undan samningi.

Samtals: 10 leikmenn á 450þús.

Lán inn/út:
Lewin Nyatanga (19) til Barnsley.



Everton

Kaup:
Yakubu (24) frá Middlesbrough. Kaupverð 11,25m.
Leighton Baines (22) frá Wigan. Kaupverð 6m.
Phil Jagielka (25) frá Sheffield Utd. Kaupverð 4m.
Stefan Wessels (28) frá Borussia Dortmund. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 4 leikmenn fyrir 21,25m + X

Sölur:
James Beattie (29) til Sheffield Utd. Söluverð 4m.
Gary Naysmith (28) til Sheffield Utd. Söluverð 1m.
Richard Wright (29) til West Ham. Fór frítt.
Scott Phelan (19) til Bradford City. Fór frítt.

Samtals: 4 leikmenn fyrir 5m.

Lán inn/út:
Thomas Gravesen (31) frá Celtic.
Steven Pienaar (25) frá Borussia Dortmund.
Anderson Silva (25) til Barnsley.
Stephen Connor (18) til Partick Thistle.



Fulham

Kaup:
Diomansy Kamara (26) frá West Bromwich Albion. Kaupverð 6m.
Hameur Bouazza (22) frá Watford. Kaupverð 4m.
Steven Davis (22) frá Aston Villa. Kaupverð 4m.
Cris Baird (25) frá Southampton. Kaupverð 3m.
*Paul Konchesky (26) frá West Ham. Kaupverð 3,25m.
Lee Cook (25) frá QPR. Kaupverð 2,5.
David Healy (28) frá Leeds. Kaupverð 1,5m.
Aaron Hughes (27) frá Aston Villa. Kaupverð 1m.
Dejan Stefanovic (32) frá Portsmouth. Kaupverð 1m.
Kasey Keller (37) frá Borussia Mönchengladbach. Kom frítt.
Nathan Ashton (20). Var samningslaus.
Seol Ki-Hyeon (28) frá Reading. Kaupverð ótilgreint.
Danny Murphy (30) frá Tottenham. Kaupverð ótilgreint.
Adrian Leijer (21) frá Melbourne Victory. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 14 leikmenn fyrir 26,25m + X.

Sölur:
Zat Knight (27) til Aston Villa. Söluverð 3,5m.
Franck Quedrue (29) til Birmingham City. Söluverð 2,5m.
Heiðar Helguson (30) til Bolton. Söluverð 1m.
Tomasz Radzinski (33). Leystur undan samningi.
Mark Crossley (38). Leystur undan samningi.
Mark Pembridge (36). Leystur undan samningi.
Claus Jensen (30). Leystur undan samningi.
Matty Collins (21). Leystur undan samningi.
Papa Bouba Diop (29) til Portsmouth. Söluverð ótilgreint.
Liam Rosenior (23) til Reading. Söluverð ótilgreint.
Michael Brown (30) til Wigan. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 11 leikmenn fyrir 7m + X

Lán inn/út:
Shefki Kuqi (30) frá Crystal Palace.
Björn Runström (23) til Kaiserslautern.
Gabriel Zakuani (21) til Stoke City.



Liverpool

Kaup:
*Fernando Torres (23) frá Atlético Madrid. Kaupverð 26,5m.
Ryan Babel (20) frá Ajax. Kaupverð 11,5m.
Lucas frá (20) frá Gremio. Kaupverð 8m.
Yossi Benayoun (27) frá West Ham. Kaupverð 5m.
Sebastián Leto (21) frá Lanús. Kaupverð 1,85m
Mikel San Jose (18) frá Athletic Bilbao. Kaupverð 270þús.
Andriy Voronin (28) frá Bayer Leverkusen. Kom frítt.
Krisztian Nemeth (18) frá MTK Hungaria. Kom frítt.
Andras Simon (17) frá MTK Hungaria. Kom frítt.
Peter Gulacsi (17) frá MTK Hungaria. Kom frítt.
Damien Plessi (19) frá Lyon. Kaupverð ótilgreint.
Nikolay Mihaylov (19) frá Levski Sofia. Kaupverð ótilgreint.
Charles Itandje (24) frá Lens. Kaupverð ótilgreint.
Ryan Crowther (18) frá Stockport County. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 14 leikmenn 53,12m + X

Sölur:
Craig Bellamy (28) til West Ham. Söluverð 7,5m.
Djibril Cissé (26) til Marseille. Söluverð 6m.
Luis Garcia (29) til Atlético Madrid. Söluverð 4m.
Florent Sinama Pongolle (22) til Recreativo Huelva. Söluverð 2.7m.
Danny O’Donnell (21) til Crewe Alexandra. Söluverð 100þús.
Boudewijn Zenden (31) til Marseille. Fór frítt.
Jerzy Dudek (34) til Real Madrid. Fór frítt.
Robbie Fowler (32) til Cardiff City. Fór frítt.
Gabriel Paletta (21) til Boca Juniors. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 9 leikmenn fyrir 20,3m + X

Lán inn/út:
Scott Carson (22) til Aston Villa.
Danny Guthrie (20) til Bolton.
Adam Hammill (19) til Southampton.
Miki Roque (19) til Xerez.
Nikolay Mihaylov (19) til FC Twente.
Anthony Le Tallec (22) til Le Mans.
Besian Idrizaj (19) til Crystal Palace.
Lee Peltier (20) til Yeovil Town.
James Smith (21) til Stockport County.
Paul Anderson (19) til Swansea City.
Godwin Antwi (19) til Hartlepool Utd.
Jimmy Ryan (18) til Shrewsbury Town.



Manchester City

Kaup:
Rolando Bianchi (24) frá Reggina. Kaupverð 8,8m.
Elano (26) frá Shakhtar Donetsk. Kaupverð 8m.
*Vedran Corluka (21) frá Dinamo Zagreb. Kaupverð 8m.
Valeri Boijnov (21) frá Fiorentina. Kaupverð 6m.
Martin Petrov (28) frá Atlético Madrid. Kaupverð 4,7m.
Gelson Fernandez (20) frá FC Sion. Kaupverð 4,2m.
Javier Garrido (22) frá Real Sociedad. Kaupverð 1,5m.
Geovanni (27) frá Cruzeiro. Kom frítt.
Richard Martin (20). Var samningslaus.

Samtals: 9 leikmenn fyrir 41,2m.

Sölur:
Joey Barton (25) til Newcastle. Söluverð 5,8m.
Sylvain Distin (29) til Portsmouth. Fór frítt.
Trevor Sinclair (34) til Cardiff City. Fór frítt.
Nicky Weaver (28) til Charlton. Fór frítt.
Stephen Jordan (25) til Burnley. Fór frítt.

Samtals: 5 leikmenn á 5,8m.

Lán inn/út:
Paul Dickov (34) til Crystal Palace.
Danny Mills (30) til Charlton.
Bernardo Corradi (31) til Parma.
Ishmael Miller (20) til West Bromwich Albion.
Matthew Mills (21) til Doncaster Rovers.



Manchester United

Kaup:
Owen Hargreaves (26) frá Bayern München. Kaupverð 17m.
Anderson (19) frá Porto. Kaupverð 17m.
Nani (20) frá Sporting Lisbon. Kaupverð 14m.
Tomasz Kuszczak (24) frá West Bromwich Albion. Kaupverð 3m.

Samtals: 4 leikmenn fyrir 51m.

Sölur:
Gabriel Heinze (29) til Real Madrid. Söluverð 8,4m.
Alan Smith (26) til Newcastle. Söluverð 6m.
Kieran Richardson (22) til Sunderland. Söluverð 5,5m.
Giuseppe Rossi (20) til Villarreal. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 4 leikmenn á 19,9m + X

Lán inn/út:
Carlos Tévez (23) frá MSI.
Ritchie Jones (20) til Yeovil Town.
Ryan Shawcross (19) til Stoke City.



Middlesbrough

Kaup:
Jonathan Woodgate (27) frá Real Madrid. Kaupverð 7m.
Mido (24) frá Tottenham. Kaupverð 6m.
Gary O’Neil (24) frá Portsmouth. Kaupverð 5m.
Luke Young (28) frá Charlton. Kaupverð 2,5m.
Jérémie Aliadiere (24) frá Arsenal. Kaupverð 2m.
Mohamed Shawky (25) frá Al-Ahly. Kaupverð 650þús.
Sanli Tuncay (25) frá Fenerbahce. Kom frítt.

Samtals: 7 leikmenn fyrir 23,15m.

Sölur:
Yakubu (24) til Everton. Söluverð 11,25m.
James Morrison (21) til West Bromwich Albion. Söluverð 1,5m.
Mark Viduka (31) til Newcastle. Fór frítt.
Abel Xavier (34) til Los Angeles Galaxy. Fór frítt.
Stuart Parnaby (25) til Birmingham City. Fór frítt.
Jason Euell (30) til Southampton. Fór frítt.
Danny Graham (22) til Carlisle Utd. Fór frítt.
David Knight (20) til Swansea City. Fór frítt.

Samtals: 8 leikmenn á 12,75m.

Lán inn/út:
Ross Turnbull (22) til Cardiff City.
Jason Kennedy (20) til Livingston.



Newcastle United.

Kaup:
José Enrique (21) frá Villarreal. Kaupverð 6,3m
Alan Smith (26) frá Manchester United. Kaupverð 6m.
Joey Barton (25) frá Manchester City. Kaupverð 5,8m.
David Rozehnal (27) frá Paris St. German. Kaupverð 2,9m.
Habib Beye (29) frá Marseille. Kaupverð 2m.
Abdoulaye Diagne-Faye (29) til Newcastle. Kaupverð 2m.
Mark Viduka (31) frá Middlesbrough. Kom frítt.
Geremi (28) frá Chelsea. Kom frítt.
Cacapa (31) frá Lyon. Kom frítt.

Samtals: 9 leikmenn fyrir 25m.

Sölur:
Scott Parker (27) til West Ham. Söluverð 7m.
Kieron Dyer (28) til West Ham. Söluverð 6m.
Titus Bramble (26) til Wigan. Fór frítt.
Antoine Sibierski (33) til Wigan. Fór frítt.
Nolberto Solano (32) til West Ham. Söluverð ótilgreint.
Alan O’Brien (22) til Hibernian. Söluverð ótilgreint.
Paul Huntington (19) til Leeds. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 7 leikmenn á 13m + X

Lán inn/út:
Tim Krul (19) til Falkirk.
Andy Carroll (18) til Preston.



Portsmouth

Kaup:
John Utaka (25) frá Rennes. Kaupverð 7m.
Sulley Ali Muntari (23) frá Udinese. Kaupverð 7m.
David Nugent (22) frá Preston. Kaupverð 6m.
Glen Johnson (23) frá Chelsea. Kaupverð 4m.
Martin Cranie (20) frá Southampton. Kaupverð 150þús.
Hermann Hreiðarsson (33) frá Charlton, Kom frítt.
Sylvain Distin (29) frá Manchester City. Kom frítt.
Papa Bouba Diop (29) frá Fulham. Kaupverð ótilgreint.
Arnold Mvuemba (22) frá Rennes. Kaupverð ótilgreint.
Paris Cowan-Hall (17) frá Rushden & Diamonds. Kaupverð ótilgreint.
Callum Reynolds (17) frá Rushden & Diamonds. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 11 leikmenn fyrir 24,15m + X

Sölur:
Gary O’Neil (24) til Middlesbrough. Söluverð 5m.
Lomana LuaLua (26) til Olympiacos. Söluverð 2,4m.
Dejan Stefanovic (32) til Fulham. Söluverð 1m.
Andrew Cole (35) til Sunderland. Fór frítt.
Andy Griffin (28) til Derby County. Fór frítt.
Svetoslav Todorov (29) til Charlton. Fór frítt.
Jason Pearce (19) til Bournemouth. Fór frítt.
Andy O’Brien (28) til Bolton. Söluverð ótilgreint.
Collins Mbesuma (23) til Bursaspor. Söluverð ótilgreint.

Samatals: 9 leikmenn á 8,4m + X

Lán inn/út:
Jean-Francois Christophe (20) til Bournemouth.
Asmir Begovic (20) til Bournemouth.



Reading

Kaup:
Emerse Faé (23) frá Nantes. Kaupverð 2,5m.
Kalifa Cissé (23) frá Boavista. Kaupverð 1m.
Liam Rosenior (23) frá Fulham. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 3 leikmenn fyrir 3,5m +/- X (Rosenior og Ki-Hyeon fóru í skiptum)

Sölur:
Greg Halford (22) til Sunderland. Söluverð 2,5m.
Steve Sidwell (24) til Chelsea. Fór frítt.
Jonathan Hayes (20) til Leicester City. Fór frítt.
Seol Ki-Hyeon (28) til Fulham. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 4 leikmenn á 2,5m +/- X (Rosenior og Ki-Hyeon fóru í skiptum)

Lán inn/út:
Péter Máté (22) frá Debrecen.
Sam Sodje (28) til Charlton.
Alan Bennett (25) til Southampton.
Graham Stack (25) til Wolves.
Curtis Osanu (20) til Rushden & Diamonds.
Simon Cox (20) til Swindon Town.
Ben Hamer (19) til Brentford.
Scott Davies (19) til Aldershot.



Sunderland

Kaup:
Craig Gordon (24) frá Hearts. Kaupverð 9m.
Kenwyn Jones (22) frá Southampton. Kaupverð 6m.
Kieran Richardson (22) frá Manchester United. Kaupverð 5,5m.
Michael Chopra (23) frá Cardiff City. Kaupverð 5m.
Greg Halford (22) frá Reading. Kaupverð 2,5m.
Paul McShane (21) frá West Bromwich Albion. Kaupverð 2,5m.
Danny Higginbotham (28) frá Stoke City. Kaupverð 2,5m.
Dickson Etuhu (25) frá Norwich. Kaupverð 1,5m.
Russell Anderson (28) frá Aberdeen. Kaupverð 1m.
*Roy O’Donovan (22) frá Cork City. Kaupverð 675þús.
Andrew Cole (35) frá Portsmouth. Kom frítt.
Ian Harte (29) frá Levante. Kom frítt.

Samtals: 12 leikmenn fyrir 36,175m

Sölur:
Stephen Elliot (23) til Wolves. Söluverð 750þús.
Stern John (30) til Southampton. Fór frítt.
Tommy Miller (28) til Ipswich Town. Fór frítt.
Kenny Cunningham (35). Leystur undan samningi.

Samtals: 4 leikmenn á 750þús.

Lán inn/út:
Márton Fülöp (24) til Leicester City.
Clive Clark (27) til Leicester City.
Arnau Riera (25) til Falkirk.
Stephen Wright (27) til Stoke City.



Tottenham

Kaup:
Darren Bent (23) frá Charlton. Kaupverð 16,5m.
Younes Kaboul (21) frá Auxerre. Kaupverð 8m.
Kevin-Prince Boateng (21) frá Hertha Berlin. Kaupverð 6m.
Gareth Bale (18) frá Southampton. Kaupverð 5m.
Adel Taraabt (18) frá Lens. Kaupverð ótilgreint.
Yuri Berchiche (17) frá Athletic Bilbao. Kaupverð ótilgreint.
Danny Rose (17) frá Leeds. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 7 leikmenn fyrir 35,5m + X

Sölur:
Mido (24) til Middlesbrough. Söluverð 6m.
Reto Ziegler (21) til Sampdoria. Söluverð 1,4m.
Robert Burch (22) til Sheffield Wednesday. Fór frítt.
Charlie Lee (20) til Peterborough Utd. Fór frítt.
Emil Hallfreðsson (23) til Lyn. Söluverð ótilgreint.
Mark Yeates (22) til Colchester Utd. Söluverð ótilgreint.

Samtals: 6 leikmenn á 7,4m + X

Lán inn/út:
Radek Cerný (33) frá Slavia Prague.
Jamie O’Hara (20) til Millwall.
Lee Barnard (23) til Crewe Alexandra.



West Ham United

Kaup:
Craig Bellamy (28) frá Liverpool. Kaupverð 7,5m.
Scott Parker (26) frá Newcastle. Kaupverð 7m.
Julien Faubert (24) frá Bordeaux. Kaupverð 6,1m.
Kieron Dyer (28) frá Newcastle. Kaupverð 6m.
Frederik Ljungberg (30) frá Arsenal Kaupverð 3m.
Richard Wright (29) frá Everton. Kom frítt.
Nolberto Solano (32) frá Newcastle. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 7 leikmenn fyrir 29.6m + X

Sölur:
Nigel Reo-Coker (23) til Aston Villa. Söluverð 8,5m.
Yossi Benayoun (27) til Liverpool. Söluverð 5m.
Marlon Harewood (28) til Aston Villa. Söluverð 4m.
*Paul Konchesky (26) til Fulham. Söluverð 3,25m.
Carlos Tevez (23) til MSI. Söluverð 2m.
Tyrone Mears (24) frá Derby County. Söluverð 1m.
Teddy Sheringham (41) til Colchester Utd. Fór frítt.
Roy Carroll (29) til Rangers. Fór frítt.
Shaun Newton (32) til Leicester City. Fór frítt.

Samtals: 9 leikmenn á 24,15m.

Lán inn/út:
Henri Camara (30) frá Wigan.
Hogan Ephraim (19) til QPR.



Wigan

Kaup:
Jason Koumas (27) frá West Bromwich Albion. Kaupverð 5,3m
Andreas Granqvist (22) frá Helsingborg. Kaupverð 750þús.
Carlo Nash (33) frá Preston. Kaupverð 300þús.
Rachid Bouaouzan (23) frá Sparta Rotterdam. Kaupverð 300þús.
Mario Melchiot (30) frá Rennes. Kom frítt.
Titus Bramble (26) frá Newcastle. Kom frítt.
Antoine Sibierski (33) frá Newcastle. Kom frítt.
Michael Brown (30) frá Fulham. Kaupverð ótilgreint.

Samtals: 8 leikmenn fyrir 6,65m + X

Sölur:
Leighton Baines (22) til Everton. Söluverð 6m.
Lee McCulloch (29) til Rangers. Söluverð 2,25m.
Caleb Folan (24) til Hull City. Söluverð 1m.
Arjen de Zeeuw (37) til Coventry City. Fór frítt.
Matt Jackson (35) til Watford. Fór frítt.

Samtals: 5 leikmenn á 9,25m.

Lán inn/út:
Marcus Bent (29) frá Charlton.
Antonio Valencia (22) frá Villarreal.
Henri Camara (30) til West Ham.
Andy Webster (25) til Rangers.





Smá tölfræði:

- Liverpool eyddu mestum pening þetta sumarið en hann dreifðist yfir 14 kaup.
- Liverpool keyptu einning dýrasta leikmanninn (Torres *26,5m).
- Liverpool og Fulham fengu sér flesta leikmenn, eða 14 talsins.
- Chelsea seldu fyrir mestan pening (28,5m + X).
- Chelsea áttu líka dýrustu söluna (Robben 24,5m).
- Fulham losaði sig við flesta leikmenn, eða 11 leikmenn.
- Fulham voru jafnframt mest áberandi á markaðnum með 14 leikmenn fengna og 11 leikmenn sem fóru.
- Blackburn og Reading voru minnst áberandi en þau keyptu 3 og seldu 4 leikmenn hvort.
- Samtals voru leikmenn keyptir fyrir 461.745.000m punda af því sem hefur verið gefið upp.
- Af því sem hefur verið gefið upp var selt fyrir samtals 211.340.000m punda.





Heimildir:
http://www.premierleague.com/page/Magazinedettail/0,,12306~1079315,00.html
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_English_football_transfers_Summer_2007
Official heimasíður liðanna umræddu.




End of part 1… …part 2 coming soon.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”