Teddy Sheringham hinn gamli leikmaður Manchester United hefur verið valinn í enska landsliðið er það mætir Finnum á miðvikudaginn. Howard Wilkinson tók þessa ákvörðun enda stýrir hann englendingum tímabundið þangað til einhver tekur við þeim endanlega.

Finnst mér þessi ákvörðun hans vera hreint og beint bull!

Hvað finnst ykkur?(P.S. Ef þú tjáir þig þá skaltu gera það án þess að vera með eitthvað leiðinda skítkast!)