Steve Staunton sem ekkert er búinn að slá í gegn með Liverpool árin núna hefur verið gefin frjáls sala og má þar með fara hvert sem hann vill eftir því hvaða lið bjóða honum samning. Hann er 31 ára gamall og lék á sínum yngri árum með Liverpool, fór svo til Aston Villa en hefur svo aftur komið til Liverpool.